ESA sækir að eignarhaldi vatnsorkuvirkjanna í NOREGI.

ESA sendi norska orkuráðuneytinu bréf 30 apríl. sl. um ýmsar spurningar um eignarhald á norskum vatnsorkuvirkjunum í eigu opinberra aðila.Bréf ESA

Norska Orkumálaráðuneytið svarar fullum hálsi og segir Þjónustutilskipun ESB geti ekki tengst eignaraðild orkufyrirtækja við rafmagn sem vöru.Bréf Norðmanna

Ljóst er af þessu að eftir samþykkt 3OP í Noregi fór þetta frumkvæði ESA af stað, þó ESA hafi áður fallist á dóm EFTA dómstólsins um að þetta opinbera eignarhald á vatnsorkuvirkjunum gengi ekki gegn EES samningnum.

Fullyrðingar ráðherra ríkisstjórnarinnar um að 3OP snerti ekki eignarhald virkjanna, er hér afhjúpaðar. Kannski voru þeir fávísir um kænsku ESA að fara í gegnum Þjónustutilskipun gr.9-13 2003/123 Þjónustutilskipunin 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband