Færsluflokkur: Lífstíll

Markaðurinn býr til 500 milljónir nýja fíkla.

Markaðsöflin eru sjálfsörugg í sínum verkum, það skiptir ekki máli hvort selja á fíkniefni eða frambjóðendur til þings eða forseta. 

lyft "Á næstu þrem­ur árum vænt­ir fyr­ir­tækið (Bresk-am­er­íska tób­aks­fyr­ir­tækið BAT) þess að herja á um 500 millj­ón­ir nikó­tín­fíkla sem koma til með að eyða um 100 millj­örðum punda í neysl­una. Aðrar vör­ur en síga­rett­ur eiga að drífa þann vöxt."

Stefnt að nýjum 500 milljónum neytenda

Kannski sjáum við í næstu herferð auglýsingu um ópíumefni í slíkum vörum. Markaðsöflin sem hampað er af stjórnmálum og elítum (m.a. af ESB)* eru verkfæri djöfullegrar græðgi í mannlífinu og er hampað þó varan sem auglýst er gangi gegn lýðheilsu. 

Slagorðin eru "lýðurinn er heimskur". Auglýsingaflóðið lokka hann og leiðir í eyðsluóhóf, og ekkert er auðveldara en að kaupa ráðandi öfl til að setja löggjöf að hæfi markaðsaflanna.

 

https://journals.plos.org/plosmedicine/article?id=10.1371/journal.pmed.1000202

 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband