Fćrsluflokkur: Bloggar

EES- Gagnslaust Alţingi og stjórnvöld

Af ţessum tilvitnunum hér ađ neđan úr: Snýst um kjarna Icesave deilunnar , sést glögglega hvernig EES samningurinn stýrir öllu á Íslandi án ţess ađ nokkur geti rönd viđ reist. Er ekki kominn tími til ađ segja EES samninginum upp?

Ég ćtla ađ lýsa ţví hér yfir ađ ég sem ut­an­rík­is­ráđherra Íslands mun aldrei standa ađ ţví ađ Ísland samţykki í sam­eig­in­legu EES-nefnd­inni eđa á vett­vangi EES-sam­starfs­ins upp­töku og inn­leiđingu ţess­ar­ar lög­gjaf­ar međ ţeim hćtti ađ hún feli í sér rík­is­ábyrgđ á bankainn­stćđum. Aldrei,“ sagđi ráđherr­ann enn frem­ur.- Guđlaugur Ţór.

Spurđ (ráđuneytiđ) hvort stjórn­völd telji lík­legt ađ slík und­anţága verđi veitt seg­ir: „Ađ teknu til­liti til til­gangs til­skip­un­ar­inn­ar og fyr­ir­liggj­andi ađlag­ana á IX. viđauka viđ EES-samn­ing­inn [um fjár­málaţjón­ustu] verđur ađ telja ţađ ólík­legt.“

1183986

 

 

 

 

 

Mynd.Ómar Óskarsson


Forgöngumađurinn

Jón Valur Jensson var rödd vits og uppbyggingar gegn öflum vanţekkingar og upplausnar. Hann barđist gegn erlendri áţján og vondum stjórnmálum. EES og Icesave. Hann var oft fyrstur og stóđ jafnvel einn viđ ađ afhjúpa niđurrifsöflin. Hann hafđi kjark til ađ segja ţađ sem ađrir ađeins hugsuđu. Hans rödd var skýr. Ţađ er mikill missir ađ forgöngumanninum Jóni Val Jenssyni.


Átökin um EES samninginn harđna í Noregi

ValkostirÍ Noregi harđnar umrćđan um EES samninginn. Ţar eru pantađar kostađar hrćđsluskýrslur um hve mikiđ norđmenn tapi á útgöngu úr EES. Ţeim skýrslum er svarađ, m.a. í ţessu andsvari. ABC um EES og inn/útflutningsverslun

Utanríkisráđuneytiđ hlýtur ađ vilja kosta ţýđingu á ţessari skýrslu sem myndi kosta brot af tug millj.kr lofgerđasagnfrćđirullu Björn Bjarnason.

Ráđuneytiđ bađ um og fékk skýrslu frá Hagfrćđistofnun HÍ fyrir réttum 2 árum "Áhrif samningsins um Evrópskt efnahagssvćđi á íslenskt efnahagslíf" í janúar 2018. Einhverra hluta vegna hefur sú skýrsla aldrei veriđ kynnt, kannski af ţví ađ hún sýndi ekki ţá glansmynd sem búist var viđ? 

Ţađ er kominn tími til ađ stjórnmál fari ađ snúast um raunverulegan hag af viđskiptasamningi sem snúist hefur upp í sjálfvirkt löggjafaverk ESB á Íslandi og gerir Alţingi/ţingmenn okkar ţarflausa, ţađ leiđir svo til innlimunar í ESB ađ kjósendum forspurđum.

 

 


Gleđileg jól!

celebration-christmas-christmas-balls-christmas-decoration-364668.jpgJól eru eins og hjól sem snýst ţegar sólin fer aftur ađ hćkka á lofti eftir vetrarsólstöđurnar, ţá höldum viđ jól til heiđurs henni.

Austurlandatrúin (sem Ólafur Noregskóngur kom á landiđ og Eđalráđur Englandskonungur fjármagnađi) er líka sóldýrkun. Ljós heimsins (sólin) reis upp á ţriđja degi efir sólstöđur, 25. des. (sem varđ svo ađ afmćlisdegi), og hélt 12 lćrissveina (mánuđina).

Hátíđ ljóssins er komin aftur!


Skítugasta land í heimi?

Raforkufyrirtćki landsins í almannaeigu SELJA 89% af hreinni orku sinni til ESB á hverju ári sem losunarheimildir (á pappírum), en ţurfa ađ taka sama magn af "skítugri orku" í stađinn.

Ţannig telst Ísland LOSA LANDA MEST af gróđurhúsalofttegundum pr. íbúa í heiminum. Grćđgi íslenskra raforkuframleiđenda veldur ţessu. Ţađ hlálega er ađ Ísland ţarf ađ KOLEFNISJAFNA ţetta međ gróđursetningu, moka ofan í skurđi, leggja á kolefnisgjöld, borga í Loftlagssjóđ Sameinuđu Ţjóđanna og vćntalega kaupa losunarheimildir á markađi í ESB.

Iđnađarráđherra finnst ţetta í lagi, af ţví ađ ţetta séu góđar tekjur fyrir fyrirtćkin og Forsćtis- og Umhverfis-ráđherrar Vinstri GRĆNNA finnst ţetta "í góđu lagi".

Ţessir ráđamenn eru ómarktćkir í umrćđu um loftlagsmál í ljósi ţessa tvískinnungs.

Allt er ţetta í bođi umhverfis/loftlagsstefnu ESB/EES, ţar á ađ leysa loftlagsmálin međ markađslausnum og skattlagningu!!

 orkusala-2018

 

 

 

 

 

 

 

 

http://www.bbl.is/frettir/frettir/losum”-19-tonn-af-geislavirkum-urgangi-og-88-milljon-tonn-af-co2-vegna-raforkuframleidslu/

 


ESA- Eftirlitshundur ESB- 1.hluti.

ESA (The EFTA Surveillance Authorirt) Eftirlitsstofnun EFTA á ađ hafa eftirlit međ ađ allar tilskipanir ESB séu "rétt" framkvćmdar á Íslandi. Íslensk stjórnvöld, stofnanir, félög og einstaklingar verđa ađ verđa viđ túlkunum ESA í smáu sem stóru, annars verđa ţau kćrđ til EFTA dómstólsins og ţeim úrskurđi er ekki hćgt ađ áfrýja. 

EFTA dómstóllinn er ţví orđin Hćstiréttur Íslands í öllum gerđum ESB, sem ná í dag yfir stćrstan hluta samfélagsreglna á Íslandi. - Allt fellur orđiđ undir "Evrópurétt"

Dómar

 

 

 

 

Dćmi um úrskurđir ESA í smáu og stóru:

Hvađ mega margir erlendir körfuboltaleikmenn vera í íslenskum liđum?

Flćđi reglugerđa - Reka á eftir stjórnvöldum.

Stundum má ríkisstyrkja (sćstrengi) ef ţađ hentar ESB

Stundum eru ríkisstyrkir búnir til,-ađ koma ríkiseigum á markađ

 

 


Spillt landbúnađarkerfi ESB afhjúpađ einu sinni enn.

Ţessi rannsókn New Your Times,"The Money Farmers: How Oligarchs and Populists Milk the E.U. for Millions" á landbúnađarstyrkjum ESB sem mbl.is fjallar um í dag, kastar enn og aftur ljósi á spillingu sem hefur einkennt styrkjakerfi ESB í gegnum tíđina og um 60 % fjárlögum sambandsins á hverju ári.

Fóđra vasana á landbunadarstyrkjum ESB 

collapse-currency-market-investment-risks-f-58475808.jpg

Frjálst land hefur nokkrum sinnum fjallađ um hluta ţessa kerfis sem veitir matvćlafyrirtćkjum í ESB mikla útflutningsstyrki á sýklasýktum afurđum sínum m.a. til Íslands.

Íslenskir innflytjendur hafa fengiđ 3000 milljónir frá íslenska ríkinu í skađabćtur fyrir ađ geta ekki flutt inn sýklakjöt. ESA passar upp á hagsmuni ESB á Íslandi. 

Inn í ţetta kerfi vilja ESB sinnar ganga til ađ njóta góđs af.

https://www.frjalstland.is/styrkjakerfi-landbunadar-i-esb/

https://frjalstland.blog.is/blog/frjalstland/?offset=15

 

 

 


Ofbeldissamband viđ ESB?

Besta dćmiđ um undanlátsemi íslenskra stjórnvalda viđ ESB er ICESAVE máliđ. ESB studdi Breta og Hollendinga í kröfum sínum á íslenska ríkiđ um endurgreiđslu innlána á ICESAVE reikninga LÍ.

naughty-boy-reward-vector-stock_k17406214.jpgStjórnvöld reyndu í ţrígang ađ koma samningum í gegn, ţingiđ hafnađi einum og ţjóđin tveimur (ţriđji samningurinn var studdur ísköldu mati Sjálfstćđisflokksins).

Ţá var málinu skotiđ til EFTA dómstólsins sem hverju öđru samningsbrotamáli EES samningsins.

Um hvađ snérist máliđ?

Jú, tilskipun ESB um Tryggingarsjóđ Innlánseigenda og Fjárfesta (TIF) sem innleidd var í innlend lög í gegnum EES samninginn, á ţeim tíma voru hámarkstrygging um 10.000 Evrur á hverjum reikningi og skýrt tekiđ fram ađ engin ríkisábyrgđ vćri á innistćđum. ŢESS VEGNA GAT NIĐURSTAĐA EFTA DÓMSTÓLSINS EKKI VERIĐ ÖNNUR EN HÚN VARĐ,-Ríkiđ var ekki ábyrgt. Eftir ţá niđurstöđu snéru ensku og hollensku TIF sjóđirnir sér ađ íslenska TIF sjóđnum sem gerđi kröfu í ţrotabú LÍ og allir innlánshafar í ICESAVE fengu sínar hámarksinnistćđur.

3opHvađ olli ţeirri undanlátssemi, kannski hótanir ESB um uppsögn EES samninginn? Gerđist ţađ sama í 3 OP málinu? Allar gagnrýnisraddir í ţingflokkum stjórnarinnar ţögnuđu skyndileg, Formađur Sjálfstćđisflokksins skipti um ársgamla skođun og innanbúđarmenn í stjórnarflokkunum sögđust vera hrćddir viđ refsiađgerđir. Utanríkisráđherra sagđi ađ Ísland yrđi ađ sćkja um inngöngu í ESB ef viđ neituđum 3OP!- Hafđi kötturinn hrćtt mýsnar?

Er Ísland í ofbeldissambandi (svo notađ sé orđasamband af öđrum vetfangi)viđ ESB. Ţurfum viđ kannski ađ skilja viđ ESB eins og Bretar hafa gert? 

 


Loftlagsklúđur Íslands

ESB hengdi loftlagsstefnu sína viđ orkustefnu sína og ţar međ á Ísland í gegnum EES samninginn. Međ ţví ţarf Ísland ađ uppfylla sömu markmiđ og ESB um losun CO2 fram til 2030.

Hallelújakórinn(m.a. Ráđherrar og Borgarstjóri m.a.)sem fór á Parísarráđstefnuna 2015 hefđi ţví geta sparađ nokkur kolefnisspor međ ţví ađ sleppa fluginu ţangađ, ţví ESB ákvađ stefnu Íslands ţar.

Dćmalaust klúđur stjórnvalda kemur m.a. fram í grein Einars Sveinbjörnssonar, Úlfakreppa Parísarsamkomulagsins,(skrá hér ađ neđan) í Morgunblađinu í dag. 

Einar minnir á ađ ef Ísland nćr ekki ţessu markmiđi ESB (sem er mjög líklegt), er ríkiđ (skattţegar) ábyrgt fyrir hundruđ milljarđa króna kostnađi vegna kaupa á losunarheimildum á uppbođsmarkađi ESB.

Ísland getur ekki haft sjálfstćđa stefnu í loftlagsmálum, ţó ţađ vildi, vegna EES samningsins, ţar ákveđur ESB hvađ Íslandi er fyrir bestu.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

50% hafa áhyggjur af 3OP,- villandi framsetning MMR

Skođanakönnun MMR var birt í gćr undir fyrirsögninni Litlar áhyggjur af ţriđja orkupakkanum

Ţessi stađhćfing MMR er ekki í samrćmi viđ niđurstöđu könnunarinnar sem sýnir ađ 50% hafa áhyggjur af innleiđingu 3 OP.

Spyrja má hvort MMR sé viljandi ađ setja fram og kynna könnunina á villandi hátt?

MMR skođanakönnun


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband