Alþingi ræður ekki við orkupakkann

1508328073_althingishusid_1346705.jpgSvo virðist sem Alþingi ráði ekki við stærstu mál þjóðarinnar: Það réð ekki við ofbólgu bankanna; það réð ekki við Icesave. Og nú virðist það ekki ráða við ásælni erlends valds í auðlindir landsins.

Umræða um 3. orkupakkann bendir til að Alþingi ráði ekki við málið.

Alþingi ræður ekki við orkupakkann


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Satt er nú það að þeir ráða ekki við orkupakkann og bara eiginlega ekki neitt. Alþingi vinnur á móti kjósendum og hag landsins í öllum málum og vildi ég þá að það væri til lög sem settu ríkisstjórnina af og forsetann líka. Við þurfum fólk með kjark og dug til að rétta upp í vitleysunni og koma á þjóðstjórn til 5 ára eða svo. 

Eyjólfur Jónsson, 7.6.2019 kl. 21:49

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Óska innilega að með einhverju móti hrökklist þeir frá völdum Eyjólfur,því við eigum þvílíkt mannaval ungra og eldri sem treystandi er að halda eiðstafinn,taki þeir við völdum.

Helga Kristjánsdóttir, 8.6.2019 kl. 02:55

3 Smámynd: Óskar Kristinsson

Þetta fólk ræður ekki við nokkurn skapaðan hlut nema ef vera skyldi að gera af sér einhver óþurftarverk.

Við ættum að borga þessu heimska liði hærri laun svo það vinni verkin sín.

Málið er að landið er stjórnlaust.

Engin eða léleg landamæravarsla. Inn flæða glæpamenn í stríðum straumum.

Hvar er Forseti íslands?

Kv af Suðurlandi

Óskar Kristinsson, 8.6.2019 kl. 20:56

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

# Að steykja kótilettur á Selfossi í góðgerðarskyni,alla vega í dag.En ætlast er til að hann skrifi undir lög.Nýlega samþykkti ríkisstjórnin lög um móttöku flóttafólks meðan nær öll Evrópulöndin hafa lokað fyrir slíkt,forseti hlýtur að hafa skrifað undir,þótt þjóðin sé að kikna undan þessu ráðleysi. Forsetinn fór ekki til Rússlands á HM. til að hvetja landslið Íslands,hann gerir bara það sem fyrir hann er lagt af þeim sem komu honum til valda. 

Helga Kristjánsdóttir, 9.6.2019 kl. 00:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband