Máttlaus ríkisstjórn?

skjaldarmerkiNýja ríkisstjórnin verđur vonandi ekki eins máttlaus og sú fyrri sem gat ekki variđ ţjóđ sína fyrir

-okurálögum á flugfélög, skipafélög og iđnađ

-dýrum og heftandi EES-tilskipunum

-stöđnun í uppbyggingu orkuvera og iđnađar

-óframkvćmanlegu regluverki um orkuskipti og "kolefnishlutleysi"

-áframhaldandi rupli braskaranna úr Hruninu og sulti fórnarlamba ţess

-stríđsţáttöku gegn landi sem "friđelskandi" Ísland á ekkert sökótt viđ-

-innflćđi óţekktra ţróunarlandabúa og EES-ađila

-vanhćfni um bóluefni og flensuviđbrögđ

-fćrslu landareigna til útlendinga

-hnignun íslenskrar tungu

-siđmenningarlegri upplausn

-EES-samningnum og ósjálfstćđi; stjórn Evrópusambandsins yfir Íslandi

-o.s.frv.

Nýja ríkisstjórnin fćr nóg ađ gera ef hún ćtlar ađ fćra afleiđingarnar af máttleysi fyrri stjórnar til betri vegar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband