Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál
Bjarni Ben farinn af stað
14.2.2018 | 14:38
Bjarni Benediktsson hóf nýlega umræðu um helsta vandamál landsins, valdstjórn Evrópusambandsins hér. Í kjölfarið hafa fylgt umræður manna á meðal og í miðlum. Samtökin Frjálst land hafa fjallað um málið á heimasíðu samtakanna og víðar síðustu mánuði en þingræða Bjarna 6. feb. markar tímamót og nýjan áfanga í umræðunni sem hefur legið í láginni um langt skeið.
https://www.althingi.is/altext/raeda/148/rad20180206T144739.html
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kanada fékk betri samning en EES
10.2.2018 | 17:25
EES-samningurinn er lélegur viðskiptasamningur. Samkvæmt skýrslu Utanríkisráðuneytisins:
"---tryggir EES-samningurinn ekki fullt tollfrelsi í viðskiptum með sjávarafurðir---"
Og nú er Kanada búið að gera fríverslunarsamning við ESB sem er hagstæðari um sjávarafurðir fyrir Kanada en EES-samningurinn er fyrir Ísland.
https://www.frjalstland.is/2018/02/09/kanada-fekk-betri-samning-en-ees/