Ísland í stríđ?

soldiers-1172111_960_720Á Ísland ađ taka ţátt í stríđi međ ESB? Ađildin ađ EES og veik stjórn utanríkismála hefur flćkt landiđ í vopnaflutninga til stríđs í Úkraínu. Ţar eru NATO- og ESB-lönd vopnabirgjar, yfirstjórnendur, fjármagnendur, hernađarráđgjafar, herţjálfarar, njósnarar, málaliđabirgjar og áróđursskáld. ESB ćtlar nú ađ auka framlög til hermála um hundruđir milljarđa evra.

Josep Borrell, utanríksimálastjóri ESB, segir: Innrás Rússa í Úkraínu hefur vakiđ okkur upp um öryggi og varnir ESB - vegna lítilla fjárfestinga er varnarmáttur okkar ónógur fyrir ţćr ógnir sem viđ stöndum frammi fyrir-

https://www.frjalstland.is/2022/05/31/evropusambandid-hervaedist/

Josep má ekki segja en ţađ voru ESB- og NATO-ađilar sem ógnuđu Rússum og byrjuđu ófriđinn: Vopnuđ árás NATO- og ESB- ađila međ launuđum vígamönnum og öfgaskríl á löglega kjörin stjórnvöld Úkraínu hófust sama dag og Úkraína hafnađi ađild ađ ESB.

https://www.frjalstland.is/2022/05/05/bloduga-valdaranid-i-ukrainu/

Ţađ hefur löngum veriđ best fyrir okkur ađ taka sem minnstan ţátt í stríđsbrölti og lygaflćkjum ESB-landa.

Bloggiđ skirfar Friđrik Daníelsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Rétt er ţađ! ESB er međ ţessa blessađa stjórnmálamenn okkar í vasanum,trúandi öllu sem ţeir lepja í ţá. 
   

Helga Kristjánsdóttir, 9.8.2022 kl. 01:07

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Samkvćmt frétt Morgunblađsins á ađ draga Ísland inn í átök US og Rússa um yfirráđ í Norđurskautsráđinu međ ţessum  fríverslunarsamningi. Ţetta eru mútur. 

Ragnhildur Kolka, 9.8.2022 kl. 16:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband