Dýraníð vindmylluhagkerfisins

birdskilledbywindmills11-dscn0086.jpgVið ráðum litlu um hvaða orkuframleiðsla verður hér, EES-samningurinn er búinn að afsala valdinu um það að miklu leyti til ESB. Orkustofnun, sem er orðin erindreki EES/ESB-tilskipanavaldsins, hefur nú fengið "tilkynningar" frá orkufjárfestum á ESB/EES-svæðinu um 29 "vindorkukosti"!. Þeir kostir sem eru til skoðunar samkvæmt rammaáætlun eru frá franska Quadran Iceland Development (Mbl 3.3.2020).

Vindmyllur eru allt of dýrar í byggingu, rekstri og endurnýtingu. Þar sem vindmylluhagkerfið hefur hafið innreið sína er dýrasta orka á byggðu bóli og vaxandi fjöldi orkufátæklinga. Stór og fögur landsvæði eru undirlögð. Vindmyllurnar valda hættu og umhverfisspjöllum. Þær meiða og drepa gífurlegan fjölda fugla sem við fáum ekki að heyra um frá "orkusérfræðingum" og umhverfisprelátum.

https://frjalstland.blog.is/blog/frjalstland/entry/2244580/

Til varnar audlindunum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Við fáum ekki,ráðum ekki,en því ætlum við að breyta um leið og við höfum hrifsað af þeim völdin: Segjumm þessu makalausa Evrópusambandi upp!

Helga Kristjánsdóttir, 3.3.2020 kl. 23:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband