ESB ákveður hverjir mega eiga fyrirtæki hér

Norsk Hydro ætlaði að kaupa ISAL. En samkeppnisyfirvöld ESB svara ekki hvort þau leyfi það. Að ESB geti ákveðið hverjir eiga fyrirtæki á Íslandi sýnir hversu ósjálfstæð íslenska þjóðin er orðin í heljartaki EES-samningsins. Ísland framleiðir meir ál en nokkurt ESB-land. Það er kjánalegt að láta ESB hafa vald til þess að skipta sér af álfyrirtækjum á Íslandi.

Norsk Hydro hætti við

Norsk Hydro er í hópi öflugustu fyrirtækja Norðurlanda, stofnað þegar Einar Ben ætlaði að hefja íslenskan iðnað. Það er enn eftir 113 ár að miklum hluta (40%) í almannaeigu enda nýtir það erfðasilfur Norðmanna: Fallvatnsorku Noregs.


Bloggfærslur 16. september 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband