Grænland styrkist

greenlandmountains-5559241_960_720.jpgGrænlendingar eru eina þjóðin sem hefur haft kjark til að segja sig úr ESB, Bretar eru nú fyrst að bætast í hópinn. Grænlendingar voru núna að semja eins og sjálfstæð þjóð við Bandaríkin um Thuleherstöðina, með diggum stuðningi Dana.

Grænlendingar verða þar með sjálfstæðari og sterkari þátttakendur í hinni víðtæku samvinnu og vörnum landanna kringum Norður-Atlantshafið og Norður-Íshafið. Ekki veitir af. Kína reyndi að fá Grænland með í sína útþenslustefnu með því að kaupa gamla herstöð á Grænlandi. Þvi var forðað.

Næsti nágranni Íslands, Grænland, verður stöugt mikilvægari fyrir Ísland.

https://www.visir.is/g/20202031773d/graenlendingar-somdu-um-thule-herstodina-an-undirskriftar-dana


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband