Er EES samningurinn bara gluggaskraut?

Hvar er nú myndugleiki ráðherranna íslensku, þora þeir að mótmæla brotum ESB á EES samningnum, eða er samningurinn bara gluggaskraut?

"Í morg­un hafði Dynj­andi sam­band bæði við ut­an­rík­is­ráðuneytið og at­vinnu­málaráðuneytið og greindi þeim frá stöðunni. Þor­steinn seg­ir að þá hafi eng­inn vitað hver ætti að taka bolt­ann. „En ég trúi ekki öðru en ís­lensk stjórn­völd geri allt sem þau geta til að ýta ein­hverju í gang,“ seg­ir Þor­steinn. Staðan kom þeim í opna skjöldu, að sögn Þor­steins."

esb


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband