Hætta á að við smitumst af orkukreppunni í ESB

windfarmpexels-photo-414905.jpgDraumórakennd stefnumál hafa kallað orkukreppu yfir ESB. Þar er orkuskortur vaxandi og orkuverð of hátt.  Hætta er á að Ísland dragist niður í ESB-ástandið vegna tilskipanapakkanna sem stöðugt eru leiddir í lög hér vegna EES.

"-Þriðji orkupakkinn mun veita ESB raunyfirráð yfir auðlindum okkar til frambúðar. - Stefna framkvæmdastjórnar ESB virðist vera sú að hafa náð undir sig allri stjórn orkumála á innri markaðnum upp úr 2030 og réttlætir það með baráttunni gegn hnattrænni hlýnun.

Þó er önnur enn þyngri ógn á bak við sem er þurrð orkulinda heimsins og hana þurfum við líka að varast. Fyrir ESB eru þessar ógnir alvarlegri en svo að sjálfbærni lítils þjóðfélags á afskekktri eyju - hafi nokkurt sambærilegt vægi. Þess vegna þurfum við að tryggja okkur full yfirráð yfir auðlindum okkar til frambúðar.-" (Elías Elíasson, sérfræðingur í orkumálum, í Mbl 25.1.2019)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Ef við missum yfirráð yfir orkunni- missum við sjálfstæðið.

Erla Magna Alexandersdóttir, 26.1.2019 kl. 17:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband