Farganið að verða fluginu ofviða

ernir-990x545.jpgEitt af einkennum stjórnarhátta ESB er að ýmsar stofnanir hafa vald til að stöðva lögmæta og eðlilega stafsemi. Í lýðræðis- og réttarríki eins og Íslandi á þetta vald með réttu að vera hjá lögreglu, sýslumönnum og dómurum eða ráðherrum. Stjórnarhættir ESB hafa smitast til Íslands í vaxandi mæli með EES. ISAVIA stöðvaði nýlega rekstur flugvélar hjá flugfélaginu Ernir.

"-ISAVIA-menn hljóta að geta fundið sér eitthvað annað þarfara og árnagursríkara að gera, svo sem að hlúa að grasrótinni í fluginu og reyna að lágmarka ýtrustu kröfur sem berast frá ESB og EES, þannig að reglugerðafarganið verði einkafluginu og sviffluginu ekki ofviða-" Regluverk EES að verða innanlandsfluginu ofviða (Sveinn Björnsson í Mbl 23.1.2019)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband