Á ESB að stjórna fjármögnun virkjana?

boss500_f_71131877_yt1jahvgn9cgudtgneswvzpla0vueqws_1333875.jpg

 

 

 

 

 

 

Ein óþarfasta "stofnun" EES-samningsins, ESA, hefur heimildir til þess að hafa afskipti af og stjórna ákvörðunum um fjármögnun fyrirtækja hér. Og auk þess má hún ganga að íslenskum fyrirtækjum. Stofnunin hafði í mörg ár í hyggju að stöðva ábyrgðir frá ríkinu til Landsvirkjunar, sem er í eigu ríkisins, en hætti við það eftir langar vangaveltur.

Að ESA hafi heimildir í EES-samningnum til að skipta sér af hvernig þjóðarfyrirtæki fjármagna virkjanir sýnir hversu glórulaus EES-samningurinn er. 

Á ESB að stjórna fjárfestingum hér?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Nú dámar mér ekki! Voru íslenskir stjórnmálamenn svona hugfangnir af ESB að allt regluverk þaðan komið var lögmálið eina. Mál til komið að fara að innprenta Íslendingum sjálfstraust.

Helga Kristjánsdóttir, 30.9.2018 kl. 04:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband