Sósueftirlit

eu-flageurope-1045334_960_720Samkeppniseftirlitið fær stöðugar skammir fyrir að stoppa samruna og hagræðingu fyrirtækja, matvælaframleiðenda í þessari lotu. En það er ekki við Samkeppniseftirlitið að sakast, það starfar bara eftir samkeppnislögum frá ESB sem Alþingi varð að samþykkja vegna EES. Það þýðir ekkert að kvarta í íslensk stjórnvöld, þau ráða engu, kvartanir sendist til Brussel. Evrópusambandið og EES-yfirvaldið (ESA og EFTA-dómstóllinn, EFTA óviðkomandi) geta sektað, stefnt og látið dæma íslensk fyrirtæki fyrir að brjóta EES-samninginn ef þau hlýða ekki Samkeppniseftirlitinu.

Samkeppnislögin eru gerð fyrir staðnað risahagkerfi Evrópusambandsins, 1000-sinnum stærra en það íslenska, þau eru gróft brot á stjórnarskrá íslenska lýðveldisins. https://www.althingi.is/lagas/nuna/2005044.html

https://www.frjalstland.is/2021/04/01/samkeppniseftirlitid-skadar-samkeppnishaefnina/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband