Sérfrćđingaveldiđ

clown-portrait-smiling-giving-thumbs-up-isolated-white-49178279Ein mesta vá nútímasamfélags er hvernig síaukin áhrif sérfrćđinga á öllum sviđum kćfa alla skynsamlega umrćđu í stjórnmálum og lýđrćđiđ verđur innantómt hjal. Kjörnir fulltrúar láta blađafulltrúa sína svara fyrirspurnum á vélrćnan hátt, ekki áliti kjörinna fulltrúa, heldur áliti "ráđuneytisins", "stofnunarinnar" o.s.f.

Ráđherrar eru farnir ađ tileinka sér stofnanamál sérfrćđinganna í stađ ţess ađ segja eitthvađ frá eigin brjósti sem fólk skilur. Til ađ forđast ađ taka pólitíska ákvörđun setja ráđherrar máliđ í nefnd sérfrćđinga og lesa upp niđurstöđu nefndarinnar sem stefnumörkun í málinu.

Í raun eru ráđherrar og Alţingi strengjabrúđur sérfrćđingaveldisins, hvort sem ţađ er innlent sem erlent. Gott dćmi um ţađ er innleiđing tilskipanna og reglugerđa ESB sem innleiddar eru í íslenskt lagasafn, nćsta sjálfvirkt. Ferilinn er ađ ţessar gerđir eru ţýddar á íslenskt stofnannamál, ţćr síđan sendar utanríkisnefnd Alţingis, nefndin kallar til sín tvo eđa fleiri sérfrćđinga ráđuneytanna og síđan er máliđ samţykkt.    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband