Fyrirspurn til fjármálaráðherra

BúrfellstöðFrjálst land hefur sent fjármálaráðherra fyrirspurn:

A. Hefur verið skorið úr um hvort þjónustutilskipunin krefjist þess að ESB/EES-aðilar sitji við sama borð og íslensk almannafyrirtæki við úthlutun nýtingarréttar orkuauðlinda?

B. Ætla íslensk stjórnvöld, í trássi við umsögn Landsvirkjunar, að opna fyrir að ESB/EES aðilar nýti orkuauðlindir landsins með væntanlegum lögum um nýtingu á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni?

Í frumvarpinu https://www.althingi.is/altext/151/s/0900.html eru ákvæði sem valda vafa og opna á úthlutun til EES-aðila, Landsvirkjun hefur hvatt fjárlaganefnd til að taka af allan vafa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband