ESB bannar útflutning bóluefna til íslands

Alveg sérstaklega illa kemur þessi ákvörðun ESB við ríkisstjórn Íslands sem hefur hagað sér eins og aðildarríki ESB í útvegun bóluefna fyrir landsmenn. 

nature-beach-sand-oceanHeilbrigðisráðherra, sérlegur talsmaður samvinnu við ESB þarf líklega að fara á hnén núna.

Núna hringir Katrín væntanlega í Pútín og Kínaforseta og biður um bóluefni. Eða hvernig ætlar hún að ná í bóluefni fyrir þjóðina þegar ESB slítur "samvinnuna" sem hún hefur svo margoft lofað ESB fyrir.

Það er enginn vinur í þessum leik.

esb_bannar_flutning_boluefna_til_islands/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kemur það einhverjum á óvart að ESB skuli fyrst og fremst gæta hagsmuna sinna aðildarríkja? Er það ekki megin tilgangur og hlutverk sambandsins?

Áfram fáum við bóluefni samkvæmt þeim samningi sem við gerðum við ESB. Við njótum áfram þess forgangs sem ESB samdi um við bóluefnaframleiðendur og fáum bóluefni eins og ESB ríki. Samvinna ESB við okkur stendur óhögguð. En ESB stendur ekki vörð um aðra samninga sem við höfum gert.

ESB hefur samið um og greitt fyrir forgang sem bóluefnaframleiðendur eru nú þvingaðir til að virða. Aðrir samningar sem bóluefnaframleiðendur hafa gert gætu þurft að bíða afgreiðslu þar til umsamdar pantanir ESB hafa verið afgreiddar.

Vagn (IP-tala skráð) 24.3.2021 kl. 22:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband