Orkubólan stækkar-fjárgammar bíða.

Bændablaðið vekur athygli á þenslu ríkisfyrirtækja á kostnað atvinnufyrirtækja og almennings.

landsvirkjunlandsnet"Enn eina ferðina á að hækka verð á dreifingu raforku frá Landsneti í dreifbýli og nú um heil 9,9%. Á sama tíma heyrast þau ánægjulegu tíðindi að raforkuframleiðandinn Landsvirkjun hagnist grimmt af sölu raforkunnar og þar fór eiginfjárhlutfall félagsins í fyrsta sinn yfir 50% á árinu 2019.

Reyndar hagnaðist Landsnet líka á síðasta ári eftir skatta um 28 milljónir Bandaríkjadollara. Landsnet er hlutafélag í 64,73% eigu Landsvirkjunar, RARIK á 22,51%, Orkuveita Reykjavíkur á 6,78% og Orkubú Vestfjarða á 5,98% í félaginu. Allt eru þetta opinber fyrirtæki að langstærstum hluta í sameiginlegri eign allra landsmanna."

"Tær snilld"-segir Bændablaðið um orkuverðlagninguna.

Næsta skref í framkvæmd OP3 verður væntanlega nauðungarsala orkukerfisins að kröfu ESB til fjárfesta. Úthlutun nýtingarréttar orkuauðlinda.- Svar forsætisráðuneytisins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fer ekki allur gróðinn til borgarstjóra reykjavíkur í einhver gæluverkefni?

Halldór (IP-tala skráð) 7.12.2020 kl. 09:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband