Efnahagshrörnun og orkukreppa ESB

olkiluoto-nuclear-power-plant-western-finland-81293280.jpgEfnahagur ESB hefur þjáðst af uppdráttarsýki í áratugi. Enginn hagvöxtur, atvinnuleysi, vonleysi. Framtíðarútlitið er ekki gott. Draumórastjórnmálamenn eru nú að láta loka kjarnorkuverum (þó þau sendi ekki frá sér lofttegundir)sem gefur vísbendingu um á hvaða vegferð ESB er og verður.

Ísland að dragast með í orkukreppu ESB 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Þetta er ráðgáta svipað og hjá grindhvölum sem við vitum ekki af hverskonar völdum hegða sér oft algjörlega gegn eðli sínu. 

Mannsheilinn er auðvitað talsvert meira en kvarnir og við þekkjum af sögunni hvernig hegðun blekkinga græðgis,yfirráða og landvinningaafla lék saklausar þjóðir.Líklega fóru ESB stjórnarherrar að þróa með sér draumórana þegar þeim gekk svo vel að semja boð og bönn (tilskipanir);Og þá kom öll flóttamanna vitfyrran á eftir.Eins og hvalurinn endar draumavirkið ykkar upp í fjöru.

Helga Kristjánsdóttir, 3.8.2019 kl. 23:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband