Norðmenn að gefast upp á tilskipanaflóðinu

lofthus-fjord-norway-2-1_4050a7a3-def7-4791-a010-f250f3074faa.jpg

 Kannski von, þeir eru búnir að fá 12000 ESB-lög með EES-tilskipunum frá Brussel. Skoðanakannanir sýna að 70% af þeim sem taka afstöðu vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um EES. Vissir stjórnmálaflokkar og verkalýðsfélög hafa þegar lýst stuðningi við úrsögn. Mikil mótmæli hafa verið við 3. orkupakka ESB og dómsmál í gangi.

Í fyrirlestri rannsóknastjóra norsku samtakanna Nei til EU 21. mars kom fram að hin margtuggða afsökun um að EES sé forsenda fyrir aðgangi að innri markaði ESB er gróf rangfærsla.

Samtökin Nei til EU stefna að því að Noregur verði kominn úr EES 2025 og geri nútíma samning við sambandið án lýðræðishalla EES.

Vaxandi andstaða við EES í Noregi

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband