Vilja Noreg úr EES fyrir 2025

morten21319img_20190321_190926.jpgÍ fyrirlestri Morten Harper rannsóknastjóra norsku samtakanna Nei til EU í gær kom fram að samtökin stefna að því að Noregur verði kominn úr EES fyrir 2025. Stjórnmálaflokkar, verkalýsðfélög og fagfélög eru í vaxandi mæli að snúast gegn EES. Skoðanakannanir sýna að 70% af þeim sem taka afstöðu vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um EES-samninginn.

 

 

Morten sagði að úrsögn hefði hverfandi áhrif á útflutning til ESB. Hann úskýrði að höfnun Íslands á 3. orkupakkanum gæti ekki leitt af sér þvingunaraðgerðir af hálfu ESB.

Morten Harper fjallaði um EES.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband