Schengen er löngu hrunið

police-guarding-waiting-line-refugees-tovarnik-croatia-september-guards-september-croatia-68054256.jpgEinn barnslegasti draumur ESB er um Bandaríki Evrópu og afnám landamæra. Það var sett í verkið með s.k. Schengensamningi sem afnam vegabréfakvaðir og fól jaðarlöndum ESB að vera "framvarðalönd" gegn umheiminum. Ísland ánetjaðist Schengen að óþörfu. 

Nú hefur komið í ljós að "framvarðalöndin" ráða ekki við flóttamannaflóðið úr suðri. Og aðildarlönd Schengen eru farin að byggja múra á landmærum sínum, í trássi við Schengen, til að hafa hemil á flóðinu. Það veit enginn hvað margir flóttamenn eru komnir til Norður-Evrópu. Schengen er hrunið til grunna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband