Við horfum máttlaus á niðurrifið

raflinurdalvik1177731_1359083.jpgViðskiptum með helstu auðlindina, raforkuna, er stjórnað af ESB-lögum vegna EES. Raforkusamninga þarf að leggja fyrir eftirlitsstofnun EES (ESA). Ef álverið í Straumsvík á að halda sinni samkeppnisstöðu eins og hún var við gerð síðustu samninga þarf orkuverðið að lækka um 30%.

Samkvæmt EES eiga eigendur orkufyrirtækjanna (stjórnvöld þjóðarinnar) ekki að vera með fingurna í rekstri þeirra. Íslensk stjórnvöld eru því orðin áhrifalaus við að skapa íslensku athafnalífi rétta samkeppnisaðstöðu í orkunýtingu. Orkukerfi landsins er mikilvægasti þáttur innviðanna en reglukraðak ESB/EES stendur í vegi fyrir skynsamlegum rekstri og uppbyggingu þess.

-"raforkumarkaður ESB hentar ekki hér - íslenska orkukerfið hefur aðeins eina flutningsleið, raflínur - því er tómt mál að tala um samkeppnismarkað orku hér á landi með sama hætti og í ESB-"

https://www.frjalstland.is/2020/03/08/enn-um-raforkuverd-isal/


Bloggfærslur 10. mars 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband