Fyrirspurn til Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um úthlutun nýtingarréttar orkuauðlinda til fjárfesta í ESB

ESB vill að íslensk almannafyrirtæki, Landsvirkjun, RARIK, Orkuveita Reykjavíkur, Norðurorka ofl. verði að keppa á "jafnræðisgrundvelli" við fjárfesta í ESB um orkuauðlindir Íslands. Endurnýjun virkjanaleyfa þarf líka að bjóða út reglulega sem þýðir að ESB-fjárfestar geta lagt undir sig orkuauðlindir sem eru í notkun, orkufyrirtæki Íslands fá engan forgang!(mál nr 69674 frá ESA)

Fyrirspurnin:

Munu fjárfestar í ESB sitja við sama borð og íslensk fyrirtæki í almannaeigu við úthlutun nýtingarréttar fallvatna og jarðvarma og við fyrirskipaða reglulega endurnýjun nýtingarréttar orkuauðlindanna?

 

https://www.frjalstland.is/2020/02/26/fyrirspurn-um-uthlutun-nytingarrettar-orkuaudlinda/

 


Missir lýðræðis leið til glötunar

 "Hvernig fer fyrir þjóð sem stendur frammi fyrir því að hún fær litlu eða engu ráðið um hvernig málum hennar er stjórnað?

-Allar reglur EES eiga uppruna sinn hjá ESB. Stofnanir ESB setja reglurnar án aðkomu Íslands - Í viðtali við sérfræðing í Evrópurétti sl. sumar kom fram að Ísland hefði aldrei í 25 ára sögu EES-samningsins hafnað upptöku löggjafar."

(Arnar Þór Jónsson, Morgunblaðinu 27.2.2020)


Bloggfærslur 27. febrúar 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband