Á ESB að stjórna fjármögnun virkjana?

boss500_f_71131877_yt1jahvgn9cgudtgneswvzpla0vueqws_1333875.jpg

 

 

 

 

 

 

Ein óþarfasta "stofnun" EES-samningsins, ESA, hefur heimildir til þess að hafa afskipti af og stjórna ákvörðunum um fjármögnun fyrirtækja hér. Og auk þess má hún ganga að íslenskum fyrirtækjum. Stofnunin hafði í mörg ár í hyggju að stöðva ábyrgðir frá ríkinu til Landsvirkjunar, sem er í eigu ríkisins, en hætti við það eftir langar vangaveltur.

Að ESA hafi heimildir í EES-samningnum til að skipta sér af hvernig þjóðarfyrirtæki fjármagna virkjanir sýnir hversu glórulaus EES-samningurinn er. 

Á ESB að stjórna fjárfestingum hér?


Bloggfærslur 29. september 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband