Fćrsluflokkur: Dćgurmál

Sérfrćđingaveldiđ

clown-portrait-smiling-giving-thumbs-up-isolated-white-49178279Ein mesta vá nútímasamfélags er hvernig síaukin áhrif sérfrćđinga á öllum sviđum kćfa alla skynsamlega umrćđu í stjórnmálum og lýđrćđiđ verđur innantómt hjal. Kjörnir fulltrúar láta blađafulltrúa sína svara fyrirspurnum á vélrćnan hátt, ekki áliti kjörinna fulltrúa, heldur áliti "ráđuneytisins", "stofnunarinnar" o.s.f.

Ráđherrar eru farnir ađ tileinka sér stofnanamál sérfrćđinganna í stađ ţess ađ segja eitthvađ frá eigin brjósti sem fólk skilur. Til ađ forđast ađ taka pólitíska ákvörđun setja ráđherrar máliđ í nefnd sérfrćđinga og lesa upp niđurstöđu nefndarinnar sem stefnumörkun í málinu.

Í raun eru ráđherrar og Alţingi strengjabrúđur sérfrćđingaveldisins, hvort sem ţađ er innlent sem erlent. Gott dćmi um ţađ er innleiđing tilskipanna og reglugerđa ESB sem innleiddar eru í íslenskt lagasafn, nćsta sjálfvirkt. Ferilinn er ađ ţessar gerđir eru ţýddar á íslenskt stofnannamál, ţćr síđan sendar utanríkisnefnd Alţingis, nefndin kallar til sín tvo eđa fleiri sérfrćđinga ráđuneytanna og síđan er máliđ samţykkt.    


"Bákniđ burt"

 "Bákniđ burt" - Allir vita ađ svona auglýsing er jafn útslitin og innihaldiđ. ER virkilega ekki hćgt ađ hafa sannari og vitrćnni málefni fyrir ţađ sem stjórnmálamenn standa?

Eđa líta ţeir svo á ađ kjósendur séu kjánar sem hćgt er ađ selja hvađ sem er og ţađ sé gleymt eftir kosningar?

BB

"Frá árinu 2000 -2018 hefur opinberum starfsmönnum fjölgađ um 55%, en 18% á almennum vinnumarkađi. Ţannig jókst vćgi hins opinbera á vinnumarkađi úr 24% í 29%."

https://www.dv.is/eyjan/2020/01/24/baknid-blaes-ut-mikil-fjolgun-starfsmanna-nefnda-rada-og-stjorna-hja-rikinu/


ESB bannar útflutning bóluefna til íslands

Alveg sérstaklega illa kemur ţessi ákvörđun ESB viđ ríkisstjórn Íslands sem hefur hagađ sér eins og ađildarríki ESB í útvegun bóluefna fyrir landsmenn. 

nature-beach-sand-oceanHeilbrigđisráđherra, sérlegur talsmađur samvinnu viđ ESB ţarf líklega ađ fara á hnén núna.

Núna hringir Katrín vćntanlega í Pútín og Kínaforseta og biđur um bóluefni. Eđa hvernig ćtlar hún ađ ná í bóluefni fyrir ţjóđina ţegar ESB slítur "samvinnuna" sem hún hefur svo margoft lofađ ESB fyrir.

Ţađ er enginn vinur í ţessum leik.

esb_bannar_flutning_boluefna_til_islands/


Bjarni var međ ţetta!

BB feb


Uppburđarleysi í stjórnmálum og umkomuleysi í fullveldismálum?

"Ţegar ráđherra og varaformađur Sjálfstćđisflokksins fullyrđir (í Mbl. 18. september sl.) ađ ekki verđi séđ ađ innleiđing ţriđja orkupakkans feli í sér meiri háttar frávik frá fyrri stefnu stjórnvalda í ţessum málaflokki, og ekki sé ljóst hvert ţađ myndi leiđa yrđi honum hafnađ, vaknar áleitin spurning. Erum viđ ađ trođa farveg sem víkkar og ţjappast međ hverju minniháttar fráviki uns summa frávikanna verđur hinn breiđi og beini vegur íslensks uppburđarleysis í stjórnmálum og umkomuleysis í fullveldismálum?"

Olrich


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband