Uppburđarleysi í stjórnmálum og umkomuleysi í fullveldismálum?

"Ţegar ráđherra og varaformađur Sjálfstćđisflokksins fullyrđir (í Mbl. 18. september sl.) ađ ekki verđi séđ ađ innleiđing ţriđja orkupakkans feli í sér meiri háttar frávik frá fyrri stefnu stjórnvalda í ţessum málaflokki, og ekki sé ljóst hvert ţađ myndi leiđa yrđi honum hafnađ, vaknar áleitin spurning. Erum viđ ađ trođa farveg sem víkkar og ţjappast međ hverju minniháttar fráviki uns summa frávikanna verđur hinn breiđi og beini vegur íslensks uppburđarleysis í stjórnmálum og umkomuleysis í fullveldismálum?"

Olrich


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Jónsson

Ţetta er tímamóta grein.

Bjarni Jónsson, 23.1.2019 kl. 18:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband