Gleđileg jól!

celebration-christmas-christmas-balls-christmas-decoration-364668.jpgJól eru eins og hjól sem snýst ţegar sólin fer aftur ađ hćkka á lofti eftir vetrarsólstöđurnar, ţá höldum viđ jól til heiđurs henni.

Austurlandatrúin (sem Ólafur Noregskóngur kom á landiđ og Eđalráđur Englandskonungur fjármagnađi) er líka sóldýrkun. Ljós heimsins (sólin) reis upp á ţriđja degi efir sólstöđur, 25. des. (sem varđ svo ađ afmćlisdegi), og hélt 12 lćrissveina (mánuđina).

Hátíđ ljóssins er komin aftur!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Já margir minna á ţađ ef kriststrúin er ekki ofarleg og er orđin feimnismál.En Kristur er efstur í mínum huga og í dag er frelsaarinn fćddur. Gleđileg Jól!

Helga Kristjánsdóttir, 24.12.2019 kl. 16:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband