Lærdómurinn af 3. orkupakkanum

1508328073_althingishusid_1354313.jpgRegluverk og yfirstjórn ESB á orkukerfi aðildarlanda er ætlað til þess að búa til Orkusamband ESB með miklum fjölda orkufyrirtækja í einkaeigu sem keppa um orkukaupendur á samtengdum "samkeppnismarkaði" meir en 400 milljóna manna. Það er óraunhæfur draumur eins og flestar "sameiningaraðgerðir" ESB og getur aldrei hentað Íslandi en hefur valdið hnignun í iðnaði ESB.

3. orkupakkinn sýndi landsmönnum að Alþingi getur ekki staðið vörð um hagsmuni Íslands. Þróun orkumála hérlendis er þegar farin að hreyfast í átt að samskonar neyðarástandi og hefur verið að skapast í orkumálum ESB. Orkukerfi Íslands var eitt af þeim bestu meðan Íslendingar stjórnuðu því sjálfir.

Það er engin lausn til á vandanum önnur en að Alþingi segi EES-samningnum upp og taki sér aftur óskert löggjafarvald og hreinsi til í laga- og reglugerðakviksyndinu frá ESB/EES.

Til varnar auðlindunum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband