Að vakna af draumnum um "kolefnishlutleysi"

clowns-699167_960_720.jpgAlskyns dreymnir iðjuleysingjar ("Extinction Rebellion") fara nú um götur og heimta "aðgerðir í loftslagsmálum", þeir halda að stjórnmálamenn geti stjórnað loftslagi. Og forsprakkar ESB reyna nú að fá aðildarlönd til að skuldbinda sig til að draga úr losun koltvísýrings og stefna að "loftslagshlutleysi" árið 2050.

En 10 af aðildarlöndum ESB vilja ekki samþykkja að draga úr losun eins og Brussel vill. Pólland hefur um skeið haldið því fram að löndin hafi ekki efni á "kolefnishlutleysi" 2050. Jafnvel Þjóðverjar og Frakkar, sem líta á sig sem "leiðtoga í loftslagsmálum", eru farnir að rumska.

En okkar stjórnmálmenn eru ekkert að vakna, þeir samþykkja allt frá Brussel, óheyrilegar fjárfúlgur í alskyns "loftslagsaðgerðir" þó vitað sé að þær breyti engu.

https://www.euractiv.com/section/climate-environment/news/eu-ministers-fudge-2030-climate-target-lines/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband