Úkraína lögđ í rúst

tank-5125073_960_720Afskipti ESB- og NATO-landa hafa leitt hörmungar yfir Úkraínu. Stór hluti íbúanna er farinn, flestir til Rússlands, heilu árgangar ungra manna eru sem nćst horfnir. Ukraínumenn eru smám saman ađ átta sig á hvađ hefur gerst ţrátt fyrir ađ einhliđa áróđur stjórni umfjölluninni.

Hernađur NATO-landa í Írak, Júgóslavíu, Afganistan, Líbíu, Sýrlandi, Yemen, Palestínu er gegn smáţjóđum sem geta ekki rönd viđ reist. En nú eru stríđsherrarnir í Washington, London og Brussel farnir ađ kássast uppá helsta kjarnorkuveldi heims, Rússland, og stórţjóđir Asíu, Kína, Indland, Íran.

Okkar bandamenn eru ekki bara aumkunarverđir heldur líka heimskir og hćttulegir.

https://www.frjalstland.is/2024/02/29/ukraina-logd-i-rust/


Bloggfćrslur 29. febrúar 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband