Evrugildran

eu-flageurope-1045334_960_720Þjóðir geta sameinast um gjaldmiðil ef efnahagslegar og kerfislegar forsendur leyfa, einföld og sígild þekking um það hefur verið til lengi. Fávísir menn vildu láta Ísland "taka upp evru" í Hruninu, og sumir enn, það hefði þýtt að ESB-seðlabankinn í Frankfurt hefði tekið peningamálastjórnina yfir, þ.m.t. réttinn til penngaútgáfu. Íslendingar hefðu þar með misst stjórn á efnahagsmálum landsins. ESB-seðlabankinn stjórnar að mestu eftir hagsmunum stærstu landa ESB

Það vantar allar helstu forsendurnar fyrir að Ísland geti tekið upp evru.

Af 50 Evrópulöndum hafa 31 eigin lögeyri, 19 af 28 ESB löndum hafa tekið upp evru.

Evran hefur valdið efnahagshrörnun í sumum evrulöndum, þeim gekk yfirleitt betur með efnahagsmálin áður en evran var tekin upp. Áköll um að leysa evrusvæðið upp koma frá fræðimönnum og hagsmunaaðilum. https://www.ft.com/content/35b27568-f734-11e9-bbe1-4db3476c5ff0

https://dailynewshungary.com/governor-of-hungarys-central-bank-introducing-the-euro-was-a-mistake/


Bloggfærslur 18. febrúar 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband