Miðstýring ESB og máttlausa Ísland

Innrás ESB löggjafarmaskínunnar malar og malar. Hér má sjá stöðu ESBgerða sem EES-Íslandi er gert að taka upp:  

Staða tillögu/gerðar Tillaga sem gæti verið EES-tæk: Fjöldi 192 

Gerð í skoðun hjá EES EFTA-ríkjunum: Fjöldi 427 

Drög að ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar í skoðun: Fjöldi 112 

Ákvörðun sameiginlegu nefndarinnar samþykkt en hefur ekki öðlast gildi: Fjöldi 175

SAMTALS 906 Tilskipanir/reglugerðir/fyrirmæli/reglur eru í farvatninu inn í íslenskt lagasafn, og viðbætur í hverri viku.

Púkinn fitnar; ráðuneyti og stofnanir uppteknar fyrir ESB, sífelld ferðalög starfsmanna til Brussel. Enn vantar fleiri hendur hjá hinu opinbera til að koma þessu í gegn.

Stjórnmálamenn og opinber stjórnsýsla á Íslandi verða bráðum í fullri vinnu hjá ESBSovét. Hvað verðum um vinnandi fólk? Nær það að halda þessu kerfi uppi í okkar litla samfélagi? 

sovét


Bloggfærslur 5. febrúar 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband