Slátrun mjólkurkúnna

isal1189264.jpgHelstu gjaldeyrisaflendur þjóðarbúsinds eru að missa starfsgrundvöllinn. Álverið í Straumsvík er að gefast upp. EES-tilskipanirnar um orkukerfið og ónýt stjórn orkumála hafa leitt til að orkufyrirtækin okra á atvinnufyrirtækjum landsins án þess að forsendur kalli á okurhátt raforkuverð.

Stjórnvöld hafa ekki hreyft fingur til að styrkja framleiðsluna í landinu þó þau eigi að stjórna orkufyritækjunum. Í staðinn eyða þau fé landsmanna í tískustjórnmál meðan þjóðarfyrirtæki eins og  Landsvirkjun / Landsnet sjúga merginn úr gjaldeyrisaflandi fyrirtækjum þjóðarbúsins:

-" við erum með mjög óhagstætt raforkuverð - það er ekki hægt að halda þessum taprekstri endalaust áfram-" (Rannveig Rist, Mbl 12.2.2020)

Niðurrifið er hafið


Bloggfærslur 12. febrúar 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband