Hver er að blekkja alþingismenn?

vindmyllur_mathew-schwartz-jwj1kiux42c-unsplash.jpg"Stjórnvöld ætla að samþykkja orkupakka 3 án þess að vita hvert Ísland er að fara i orkumálum og ætla án eigin orkustefnu að skuldbinda Ísland að þjóðarrétti til að lögtaka orkustefnu ESB. - Í Lissabonsáttmálanum setur ESB sér markmið um orkustefnu sem orkusambandi er ætlað að ná. (EES-ríkin hafa ekki samþykkt Lissabonsáttmálann) - Með EES samþykkti Ísland að taka þátt í orkusamvinnu en ekki aðild að Orkusambandi ESB.-" (Eyjólfur Ármannsson, Mbl. 1.8.2019)

Spurningin er hvort verið sé að reyna að blekkja alþingismenn til að skuldbinda landið með 3. orkupakkanum inn í draumórasambandið: Orkusamband ESB?


Bloggfærslur 1. ágúst 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband