ESB-umbar fá fleiri veiðileyfi á Íslendinga

judge-delivering-sentence-grave-sentencing-inmate-115410261_1339445.jpgNú eiga erindrekar EES að fá vald til að leggja upplýsingaskyldu á fyrirtæki og stofnanir landsins að viðlögðum háum sektum. Og ef þau borga ekki fá erindrekarnir að gera aðför að fyrirtækjunum. Þetta vald eiga auðvitað bara íslenskar stofnanir að hafa. ESB vill geta njósnað um fyrirtæki og stofnanir til þess að geta komið í veg fyrir að þau fái ríkisaðstoð (svo braskarar í ESB geti lagt þau undir sig fyrir lítið!)

Stjórnvöld okkar hafa verið að makka við ESB um meiri völd til sambandsins gegnu EES. Fyrirtækjaeftirlit með ríkisaðstoð, samkvæmt regluverki ESB, er það nýjasta.  Áframhaldandi fullveldisafsal


Bloggfærslur 12. febrúar 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband