ESB setur okkur fleiri lög

althingi_-framan.jpgAlþingi er búið að fá haug af EES-tilskipunum sem því er uppálagt að setja í okkar lagasafn. Eina aðkoman sem Alþingi hefur að löggjöfinni er að stimpla tilskipanirnar ("Samþykkt"!), það hefur Alþingi gert af skyldurækinni og hræðslu við ESB síðan EES komst á.

Löggjafinn okkar gefur okkur ekki þessi lög, hann hefur ekkert um innihald þeirra að segja, þau eru frá ESB.  Nú þarf þingið að stimpla um 75 lög og ályktanir fyrir sumarið sem færa enn meira vald yfir Íslandi til fjarlægs valdabákns framhjá íslensku lýðræði. Framkvæmd EES-samningsins hefur gert ESB að löggjafa á Íslandi.

Stimpla þarf 75 tilskipanir frá ESB


Bloggfærslur 1. febrúar 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband