1.000 reglugerðir sem breyta engu.

Þegar skera á niður regluverkið í eftirlitsiðnaði hins opinbera þarf að fara saman niðurskurður í opinberum rekstri og lækkun kostnaðar hjá fyrirtækjum sem bera kostnað af óþarfa eftirliti. Ef einhver trúverðugleiki á að vera á þessum aðgerðum þarf að upplýsa um þá þætti.

businesswoman-paper-sheet-anywhere-buried-bureaucracy-concept-office-95952473_1353851.jpg

OECD setur Ísland ekki í neðsta sæti vegna úreldra reglugerða sem gleymdist að henda út þegar aðrar tóku gildi, heldur vegna gildandi kostnaðarmikils eftirlits hins opinbera á ESB gerðum.

Svo er að sjá að um tóma sýndarmennsku sé að ræða í fyrstu hjá ráðherrunum. Einungis er verið að taka til í úreldum reglugerðum sem gegna engu hlutverki í dag. Þetta er einungis til þess að fela að verið er að draga úr völdum Samheppnisstofnunar til góða fyrir stórfyrirtæku, svo þau geti orðið enn stærri, m. a. á orkusviði.Frumvarp til breytinga á samkeppnislögum  

https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2019/10/21/morg_hundrud_hindranir_i_idnadi_og_ferdathjonustu/


Bloggfærslur 22. október 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband