Við viljum fá landið okkar aftur

Bretar ákváðu 2016 að þeir vildu fá landið sitt aftur úr klóm Brussel. Það er hörð barátta við harðstjórnarveldi ESB en Bretar eru staðföst lýðræðisþjóð sem stórveldin í ESB eru ekki og skilja því ekki ákvörðunina, lýðræðið á ekki langa sögu þar en er notað til að skreyta sig með á völdum tillidögum. Staðan hjá okkur Íslendingum er að verða þannig að við þurfum líka að fara að ákveða hvort viljum fá landið okkar aftur eins og Bretar. https://www.frjalstland.is/2018/07/21/vid-viljum-fa-landid-okkar-aftur/


Bloggfærslur 21. júlí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband