EES-sýklarnir

chicken-1140_960_720EES-samningurinn opnaði á innflutning á hráu kjöti sem getur verið smitað af sýklum sem þola sýklalyf og leggjast á bæði menn og dýr. Íslenskir sérfræðingar hafa varað við þessari hættu.

Sýklalyfjaónæmi er útbreytt í Evrópusambandinu og í Úkraínu er það mikið vandamál. Okkar mistæku stjórnvöld opnuðu fyrir innflutning þaðan í fyrra, í góðsemi heimskra manna, en hafa nú áttað sig og ákveðið að stöðva innflutninginn. Ennþá á þó eftir að stöðva innflutning á hráu kjöti frá ESB-löndum en þar eru lyfjaþolnir sýklar víða mikið vandamál sem Ísland hefur verið laust við. Neytendum hér er ekki alltaf sagt hvað er í umbúðunum, þaðan af síður að þeir eigi á hættu að fá sýkingar af hráu kjöti innfluttu. (Anton Kristinn Guðmundsson, Morgunblaðinu 8.6.32023)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband