Úraníum handa Zelensky
22.3.2023 | 20:29
Bretar hyggjast senda Úkraínu fallbyssuskot úr úraníum sem er geislavirkt og miklu (2/3) þyngra en blýskotin og geta því rofið brynvörn betur. NATO-lönd notuðu slík skot í Írak og Júgóslavíu þar sem geislavirknin skildi eftir sig þúsundir vanskapninga, hvítblæði- og krabbameinssjúklinga.
Skotin hafa eitrað umhverfi og jarðveg þar sem þau hafa verið notuð og munu eitra frjósaman jarðveg Úkraínu um ókomna tíð. Taka þarf fram að helstu lygaútgáfurnar í NATO (CIA, MI5 ofl.) hafa reynt að kveða niður fréttir af skaðanum.
Fallbyssuskotin eru úr "depleted uranium" (rýrðu úrani) sem er 3% geislavirkt U235 (kjarnorkuofnaeldsneyti) og aðallega ókjarnakleyft U238.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Svo þegar viss landsvæði verða óbyggileg vegna geislavirkni, mun Kata ráð. senda milljarða af íslensku skattfé til hjálpar.
En hverjir munu hjálpa íslendingum þegar allir sjóðir eru tómir ? Einhverjir 70-80 færeyingar ?
Loncexter, 23.3.2023 kl. 16:09
Majór Kata sendir hosur sínar grænar. Joe í Sloppinum í Washington er loks búinn að meðtaka að Ísland sé með nákvæmlega sömu utanríkisstefnu og BNA. Hann sendir bara eitthvað gott í poka til Zela fyrir Ísland. Það þarf ekki einu sinni að vera kosher, því Zeli er bara gervigyðingur. En það er búið að gera okkur meðsek. Ég er stikkfrí.
FORNLEIFUR, 26.3.2023 kl. 15:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.