Grænn stríðsundirbúningur
8.2.2023 | 13:51
Þýskaland og fleiri ESB-lönd eru byrjuð á miklum stríðsundirbúningi fyrir stríð gegn Rússlandi. Sagan endurtekur sig, Þriðja ríkið byggði upp her Þýskalands af sama tilefni fyrir 90 árum -"við erum í stríði við Rússland-" segir Annalena utanríkisráðherra Þýskalands https://www.youtube.com/watch?v=NKOC7vQpJP
Hún er úr græningjaflokknum og því líklega ómarktæk en í athugun er að nota "græna sjóði" til þess að fjármagna vopnaframleiðsluna. Sjóðirnir áttu að notast í að loka kolanámum en nú er verið að opna þær aftur. https://www.bloomberg.com/news/articles/2023-02-03/germany-studies-tapping-coal-exit-funds-for-defense-projects
Íslensk stjórnvöld þurfa að fara að hyggja að hvernig á að halda Íslandi utanvið næstu stórstyrjöld á meginlandi Evrópu sem nú er á teikniborðum Evrópusambandsins og NATO. https://www.frjalstland.is/2022/05/31/evropusambandid-hervaedist/#more-2672
Friðrik Daníelsson
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 16:49 | Facebook
Athugasemdir
Ógnin mikla, "Adolf Hitler endurfæddur", er farinn að vígbúast með vindmillum. German Chancellor Olaf Scholz loses his cool as energy debate gets heated
Hörður Þormar (IP-tala skráð) 8.2.2023 kl. 18:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.