Hýran í rusl
27.11.2022 | 17:05
Við fáum stöðugt EES-tilskipanir um hvernig við eigum að fara með sorp. Og svo gera þeir sem þykjast eiga nóga peninga frá skattgreiðendum (Reykjavíkurborg) dýrar tilraunir til að sýna Evrópusambandinu hvað við erum umhverfisvæn (þær misheppnast allar).
En nú er engin elsku mamma lengur, við þurfum að fara að flokka allt rusl niður í vínberjasteina, eldhúspappír og títuprjóna að skipan ESB https://www.frjalstland.is/2022/11/27/utlend-sorphirda/
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 17:31 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.