Flytja til Spánar
18.1.2022 | 13:51
Það er kalt á Íslandi og það lagast ekkert, síðasta ár var bara það 20. hlýasta af síðustu 100 árum hér í Reykjavík (5,4° ársmeðaltal Veðurstofunnar)
Og ekki hlýnaði við N-Atlantshafið þar sem hitinn hefur verið mældur í meir en öld.
Á Stórhöfða, þar sem langtímasveiflur sjást vel, var síðasta ár það 29. hlýasta (5,53°) af síðustu 100 árum. Temperature record Stórhöfdi Vestmannaeyjar
Evrópusambandið segir að þar sé alltaf að hlýna. Er ekki bara best að flytja til Spánar?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 17:03 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.