Orkukreppa ESB versnar

pexels-photo-4516243.jpgOrkuverðið er nú komið upp úr öllu valdi í ESB, mörg fyrirtæki og heimili geta ekki borgað lengur. Ein aðalástæðan eru barnslegar hugmyndir ESB um "kolefnishlutleysi" sem hefur hleypt verði á losunarheimildum koltvísýrings í hæstu hæðir sem leggst á orkuframleiðendur. Þetta er erfitt fyrir ríkisstjórnir ESB sem hafa skrúfað sig upp í glórulaus loforð fyrir loftslagsráðstefnuna í Glasgow í nóvember en kostnaðurinn lendir á kjósendum sem eru orðnir þreyttir á Covid-mistökum stjórnvalda og efnahagsþrengingum.

https://www.bloomberg.com/news/articles/2021-08-05/europe-faces-an-energy-shock-after-gas-and-power-prices-rocket


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband