Óbundin af EES?

euflageurope-1045334_960_720.jpgForsætisráðherrann þegar Alþingi samþykkti EES-samninginn segir að Ísland geti hafnað lögum ESB (það hefur ekki verið gert hingað til) og sé óbundið af EFTA-dómstólnum.

"Forsenda EES-samningsins er í fullu gildi

Íslendingar eru sem sé ekki einir um að kokgleypa sífellt stærri hluta sinnar lagasetningar algjörlega ólesnar, og þeir eru til sem glamra út í loftið um að grundvallarákvæði um að Íslendingar gætu hafnað því sem þeir vildu af aðsendri löggjöf frá ESB giltu ekki lengur. Þau hefðu gufað upp!? Sá afgerandi fyrirvari tryggði að EES-samningurinn stæðist íslenska stjórnarskrá. Gufi hann upp fyrir aumingjadóm er samningurinn ekki lengur til og enginn Íslendingur bundinn af honum-

-Þeir sem tryggðu meirihluta fyrir EES samningi á þinginu kynntu það ítrekað að Ísland væri ekki bundið af þessum dómstól-" (Davíð Oddsson í Reykjavíkurbréfi 8.8.2021)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ekki kokgleypa við svona flökkusögum.

102. gr. EES samningsins er enn íslensk lög.

Ekkert hefur gufað upp úr þeim lögum.

2/1993: Lög um Evrópska efnahagssvæðið

Guðmundur Ásgeirsson, 8.8.2021 kl. 14:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband