Tollalaust Brexit en tollar í EES.

brexit_image4Brexit samningurinn er tollalaus Fríverslunarsamningur auk þess var samið um viðbótarþætti eins og flutninga, orku, fiskveiða og gagnkvæm réttindi þegna.

EES samningurinn veitir ekki fullt tollfrelsi, þar eru tollar samkvæmt bókun 9 í samningnum: 

"Þær vörur sem njóta allt að 70% tollalækkunar (tafla III í 2. viðbæti við bókun 9) eru lifandi fiskur, fiskflök, krabbadýr og lindýr að undanskildum þeim fiskafurðum sem eru alfarið undanþegnar innflutningstollum og þeim sjávarafurðum sem njóta engra tollfríðinda (fylgiskjal með töflu III í bókun 9).

Fiskafurðir sem fluttar eru til ESB og bera fullan toll eru lax, síld (nema síldarsamflök), makríll, hörpudiskur og leturhumar."

Þar að auki verður Ísland að taka á sig alla löggjöf ESB sem Bretar voru að losa sig við.

Samningur Kanada/ESB og nú Brexit eru báðir betra en EES fyrir Ísland.

Þarf ekki að segja upp EES samningnum og semja betur? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband