Trúir einhver fjölmiðlunum?

planet-of-the-apes-679911_960_720.jpgÁrið 2016, með Brexit og framboði Trumps, hófst áróðursblandaður fréttaflutningur sem aldrei fyrr. Það hefur leitt til þess að fjölmiðlar í Bandaríkjunum og Bretlandi eru orðnir svo rúnir trausti að leitun er að þeim sem trúa þeim.

Í Ameríku treysta 9% fjölmiðlunum vel, í Bretlandi 28% sæmilega. Nýja ríkisstjórn Bandaríkjanna ætlar nú að loka útvarpsstöðinni sem lengi hefur borið út tjáningarfrelsi Bandaríkjanna, Voice of America.

Íslendingar eru góðtrúa og trúa ennþá fáokunarmiðlunum og ruslinu frá útlöndum sem þeir handlanga til okkar.

Traust á fjölmiðla hríðfellur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Traust mitt á "fréttum" fjölmiðla er ekkert, það er svo rosalega augljós áróðurinn hjá miðlum í dag, þeir hafa algerlega gleymt sínu hlutverki sem á að vera að flytja fréttir, ekki búa þær til. 

Halldór (IP-tala skráð) 26.1.2021 kl. 09:29

2 identicon

A eftir lyginni kemur fasismi sem mun koma frá vinstri á þessari öld! Sem hann gerði kannski líka að stærstum hluta á þeirri síðustu?

El lado positivo (IP-tala skráð) 26.1.2021 kl. 20:20

3 Smámynd: Grímur Kjartansson

Það er ágætis grein í Mbl í dag þar sem fjallað er um þá silkihanska lofgjörð sem Biden fær hjá fjölmiðlum og Kísildalur lokar fyrir alla gagnrýni á samfélagsmiðlum. Eiga fjölmiðlar ekki að vera 5 valdið og veita aðhald?

Grímur Kjartansson, 27.1.2021 kl. 10:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband