Loftlagsstefna ESB dregur Ísland í orkusvaðið.

Loftlagsáætlanir ESB stoppa ekki í Kórónafárinu.

Í sl. mánuði birti sambandið flaggskip sitt í loftlagsmálum til 2050 European Climate Law.

Kadri Simson, framkvæmdastjóri orkumála í Evrópu sagði að því tilefni: „Green Deal snýst ekki bara um orkustefnu, heldur líka iðnaðarstefnu. Við verðum að vinna náið með atvinnugreinum okkar. En það snýst jafn mikið um húsnæði, samgöngur og aðrar lausnir sem munu hjálpa okkur að ná losuninni.“

Svenja Schulze, umhverfisráðherra Þýskalands segir að þessu tilefni: „Við viljum vera kolefnishlutlaus árið 2050 og þess vegna verðum við að gera meira [árið 2030] en það sem við vorum sammála um. Minnkun um 40 prósent eru ekki nóg, við þurfum mínus 50, 55 til að ná markmiðinu. “

Ísland hefur gerst áhangandi að þessari stefnu með alla sína hreinu orku til iðnaðar, hvernig ætlar Ísland að fylgja þessari kolefnisskítugu iðnaðarstefnu Evrópu?

Með tveimur sæstrengjum og byggingu vindmilligarða sem þekja allar sveitir og afréttir landsins til að hjálpa Evrópu (Þýskalandi) um "Græna orku"?

wind-farm-palm-springs


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Almenningur er farinn að fatta hvað er í gangi og þeim fjölgar sem heimta aðgerðir strax!

Eyjólfur Jónsson, 8.4.2020 kl. 23:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband